Glöggt er gests augað

Við fengum franska gesti í heimsókn fyrir nokkru síðan. Þær stöllur leigðu sér bíl og keyrðu um Ísland. Eftir þessa ferð, gátu þær ekki stillt sig um að spyrja af hverju fólk keyrði ekki á löglegum hraða. Þetta fannst þeim undarlegt, því margir keyrðu of hratt, að þeirra mati.

Varðandi þessa frétt, þá tel ég að þessa aukningu umferðarlagabrota megi að miklu leiti rekja til hraðamyndavélanna. Það væri óskandi að þær yrðu til að fólk drægi úr hraðanum.


mbl.is Um 6.000 umferðalagabrot skráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband