Loftslag.is - Magnandi svörun (e. positive feedback)

Magnandi svörun (e. positive feedback) er hugtak sem er frekar mikiđ notađ í loftslagsfrćđum. Ţar er átt viđ ferli ţar sem afleiđingin magnar upp orsökina og veldur keđjuverkun međ hugsanlega slćmum stigvaxandi áhrifum. Á hinn bóginn getur afleiđing myndađ mótvćgis svörun (e. negative feedback) á móti orsökinni og dregiđ úr henni.

Magnandi svörun

Viđ hlýnun jarđar eru ýmis ferli sem valda magnandi svörun.  Viđ hlýnun eykst t.d. raki eđa vatnsgufa í andrúmsloftinu og ţar sem vatnsgufa er gróđurhúsalofttegund ţá magnar ţađ hlýnunina upp....

---

Lesa má nánar um magnandi svörun á vefsíđunni loftslag.is, sem opnar formlega laugardaginn 19. september.

Ég vil einnig minna á Facebook síđu Loftslag.is fyrir Facebook notendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband