Frsluflokkur: Heimspeki

Loftslagsbreytingar - Efasemdir ea afneitun

a er gott a velta hlutunum fyrir sr og spyrja sig gagnrnina spurninga um lfi og tilveruna. annig hfum vi mannflki oft komist a mrgum helstu leyndardmum lfsins. ar m nefna r stareyndir a jrin er ekki flt, lgml Newtons um yngdarafli og runarkenningu Darwins svo eitthva s nefnt. essum spurningum var svara vegna ess a vikomandi einstaklingar hfu efasemdir um a skipulag sem fyrir var og komust a v a hlutunum var ruvsi fyrirkomi en fyrirliggjandi hugmyndir kvu um. etta er gtt dmi um efasemdir sem koma af sta framfrum og vera til ess a frekari vitneskja verur agengileg. Efasemdir eiga v fullkomin rtt sr og hafa leitt til mikilla framfar gegnum tina.

Af hverju er g svo a velta essu fyrir mr. J a er hrfn lna milli ess a vera me efasemdir ea a vera afneitun, t.d. hva varar loftslagsml og hlnun jarar. a dylst engum sem a vill vita a hitastig jarar hefur hkka undanfarna ratugi. a er svo komi dag a vsindamenn sem rannsaka essi ml hafa gefi a t a "mjg miklar lkur" (sem vsindamli ir a lkurnar eru yfir 90%) su v a essi hkkun hitastigs undanfarna ratugi s til komin vegna losunar grurhsalofttegunda t andrmslofti af mannavldum. essi losun hefur gert a a verkum a styrkur koldoxs (sem er ein aal grurhsalofttegundin) hefur hkka r u..b. 280 ppm (parts per million) fyrir invingu upp um 387 ppm dag. etta er um 38% aukning koldoxs andrmsloftinu, etta er fyrir utan aukningu styrks rum grurhsalofttegundum.

rtt fyrir essi varnaaror vsindamanna sem t fr bestu rannsknum dagsins dag lykta svo, eru msir sem nafni efasemda vilja gera lti r essari v. eir telja a arir ttir valdi og halda v fram a vsindamenn sem rannsaka essi ml mest, viti ekki snu viti. Helstu rk essara efasemdarmanna eru m.a., svo ftt eitt s nefnt, a slin s aalorsakavaldurinn, a loftslag hafi breyst ur (.a.l. s etta nttrulegur ferill), a vsindamenn su almennt ekki sammla og a hitastig fari ekki hkkandi. essi rk gera m.a. r fyrir v a vsindamenn sem rannsaka essi ml su sammla, a rannsknarggn su ekki marktk og/ea a eir hafi ekki rannsaka mli ngu vel. Efasemdarflk, sem heldur essu fram, telur sig svo stundum hafa svrin reium hndum, stundum t fr litlum ggnum. Stundum er tala um samsri, sem gengur t a vsndamenn hafi kvei a upphefja etta vandaml til a f vinnu og ar me peninga. En ng um a, samsriskenningar vera alltaf til. Spurning mn er hvort a a s kannski of jkvtt a kalla svona efasemdarflk v fna nafni ea hvort a afneitunarsinni vri hugsanlega rttara? Ltum hvaa skilgreiningar er hgt a koma me fyrir essi tv hugtk.

Efasemdir: Er kvein tilhneyging til tortryggni ea efasemda gagnvart kvenu efni almennt ea kvenum hluta ess. Efasemdir eru byggar rkrttum, vitsmunalegum aferum sem innihalda gagnrna greiningu stareyndum. Orsk efasemda er bygg aferum sem byggja rkum og tilgtum.

Afneitun: Aferir vi afneitun geta veri margskonar. r byggja msum aferum sem eiga a sammerkt a sna fram kvein sjnarmi. r aferir geta m.a. veri; a segja a um samsri s a ra, a velja ggn sem sna fram eigin sjnarmi (cherry-picking), notair eru ekta srfringar, breyting vimia svo mgulegt er a standast au og/ea a notaar eru almennar rkvillur.

Efasemdarflk afneitunarstigi vill oft gera lti r loftslagsvandanum og vilja ba og sj hva gerist nstu rum og ratugum rtt fyrir avaranir vsindamanna. egar etta er gert me rkum sem minna au sem a ofan eru talin (afneitunarhlutanum), er hgt a fra rk fyrir v a kalla a afneitun vsindunum. a a gera ekkert vi loftslagsvandanum er alvarleg ml sem hver og einn verur a taka upp vi samvisku sna. Vi hfum bara eina jr og vi getum ekki tt [cancel] og byrja upp ntt sar. .a.l. er mikilvgt a vi tkum mark eirri ekkingu sem vsindamenn hafa upp a bja dag og tkum hndum saman og leysum vandamlin sameiningu. Vsindamenn telja a vi hfum enn tma upp a hlaupa ur en of seint verur a grpa taumana. a er v mikilvgt a vi reynum a finna lausnir og tkum hndum saman veru a leysa vandann, v fyrr v betra. Ltum v ekki afneitunarsinna stjrna umrunni, veljum frekar a hlusta sem hafa mesta ekkingu mlunum dag.

etta var rija og sasta frslan r pistla um loftslagsbreytingar essum ntum. Hrundir eru fyrri tvr frslurnar:

Loftslagsbreytingar vs. trarbrg

Loftslagsbreytingar - Raunsi ea hraksp


mbl.is Hfin hafa aldrei veri heitari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loftslagsbreytingar - Raunsi ea hraksp

Hva hafa hugtkin raunsi og hraksp me loftslagsbreytingar a gera. J a er til flk sem heldur v fram a str hluti umru um hkkun hitastigs af vldum grurhsalofttegunda s einhverskonar hraksp. essi hraksp er a eirra mati ger til a sna fram a vandamli s strra en a er raun og gerar af svoklluum hrakspmnnum (e. alarmist). .a.l. er kvein tilfinning hj essum einstaklingum a lausnirnar su r samrmi vi vandann. Ltum hva hraksp er; Hraksp er sp um hrakfarir ea illsp um einhverjar farir.

En er eitthva til v a umfjllun um loftslagsbreytingar af mannavldum su hrakspr n alls raunsis? Raunsi er a a vera raunsr og lta eitthva eins og a er raun og veru, hlutlgni hugsun og athfnum. Er hgt a tala um raunsi ea hraksp um loftslagsml. Hugsanlega getum vi liti vsindalegar aferir og vsindin sjlf leit a svari.

Vsindamenn beita vsindalegum aferum til a f fram niurstur snar. essar aferir eru a sjlfsgu ekki brigular, en r hafa msa kosti. Vsindalegar aferir: "aferafri ber a leggja mikla herslu a athuganir su hlutlgar og a arir vsindamenn geti sannreynt niursturnar, og a rannsknir skuli miast vi a sannreyna afleiingar sem hgt er a leia t af kenningum."

a er v hgt segja a r niurstur sem vsindamenn f me essum aferum, su niurstur sem hgt er a sannreyna me v a endurtaka rannsknirnar. a ir a ef a er eitthva hreint pokahorninu kemst a upp um sir. msum frigreinum er erfiara a sna fram nkvmar niurstur, .a.l. nota vsindamenn oft lkindi til a lsa niurstum. Til dmis hafa vsindamenn loftslagsmlum komi fram me a "mjg miklar lkur" su v a s hkkun hitastigs sem ori hefur sustu rum og ratugum s vegna aukningar styrk grurhsalofttegunda af mannavldum. etta oralag vsindamanna "mjg miklar lkur", er a sama og segja a a su yfir 90% lkur a essu s svo fyrirkomi. etta lykta vsindamenn t fr niurstum sem fengust me v a nota vsindalegar aferir.

etta er v raunstt mat vsindamanna stunni t fr eim upplsingum sem eir hafa dag. t fr essu mati er raunhft a tla a ef styrkur grurhsalofttegunda haldi fram a aukast muni hitastigi halda fram a hkka. Hkkun hitastigs svo stuttum tma sem vi erum a upplifa nna getur reynt olrif missa jarsva og drategunda heiminum. a er hin hugsanlega framtarsn sem sumar vilja ekki sj augu og kalla hraksp. etta kalla g raunstt mat fyrirliggjandi ggnum um loftslagsml. Agerir vera .a.l. a byggjast v a finna raunsar lausnir. a getur veri a a i kostna einhversstaar til skamms tma, en er a ekki betra en a gera ekkert og vona hi besta.

mnum augum benda vsindamenn vandann og hugsanlegar lausnir. a er raunstt, en ef vi gerum ekkert mlinu, gti a sem flk kallar "hraksp" ori a veruleika framtinni. Vi skulum v kvea a lta raunsum augum vandann og leytast vi a finna raunsar leiir t r honum.

etta var nnur frslan af remur sem verur essum ntum. S fyrsta var frslan Loftslagsbreytingar vs. trarbrg. nstu dgum fylgir s rija rinni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband