Frsluflokkur: Loftslagsml

Loftslag.is - Magnandi svrun (e. positive feedback)

Magnandi svrun (e. positive feedback)er hugtak sem erfrekar miki nota loftslagsfrum. ar er tt vi ferli ar sem afleiingin magnar upp orskina og veldur kejuverkun me hugsanlega slmum stigvaxandi hrifum. hinn bginn getur afleiing mynda mtvgis svrun (e. negativefeedback) mti orskinni og dregi r henni.

Magnandi svrun

Vi hlnun jarar eru mis ferli sem valda magnandi svrun. Vi hlnun eykst t.d. raki ea vatnsgufa andrmsloftinu og ar sem vatnsgufa er grurhsalofttegund magnar a hlnunina upp....

---

Lesa m nnar um magnandi svrun vefsunni loftslag.is, sem opnar formlega laugardaginn 19. september.

g vil einnig minna Facebook su Loftslag.is fyrir Facebook notendur.


Hluti af lausninni

Hr tla g ekki a taka srstaka afstu til essara kvenu leia sem tala er um frttinni. essi vsindi munu a llum lkindum vera hluti af eirri lausn a halda hkkun hitastis undir 2C. etta mark er miki nota sem vimi ess hita sem vi viljum gjarnan halda okkur undir eins og fram kemur frttinni. msar aferir jarverkfra (ea loftslagsverkfra eins og g vil kalla au) munu hugsanlega vera til ess a halda okkur undir yfir 2C markinu. ar sem a virist vera erfitt a komast a pltsku samkomulagi um a minnka losun koldoxs ng til a n markinu, arf samhlia a leita annarra leia. a eru fleiri ttir sem arf a huga a, m.a. srnun sjvar sem er nnur hli aukningu koldoxs andrmsloftinu. A mnu mati getur loftslagsverkfrin ekki ori nema hluti heildarlausnarinnar, ar sem fyrst og fremst arf a leita lausna til a minnka losun koldoxs.

---

[31.8 - Leirtting teksta]


mbl.is Gervitr til a gleypa koltvsring
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Myndband fr NASA um loftslagsbreytingar og bflugur

Hrundir er myndband um breytingar tmasetningu frvun blma og hvaa hrif a hefur bflugur og lf eirra. Samkvmt upplsingum r gervihnttum hefst vori norurhluta Bandarkjanna hlfum degi fyrr hverju ri vegna loftslagsbreytinga. myndbandinu er komi inn ann mguleika a blmin og bflugurnar geti fari r takti hvort vi anna, ef frvun blma frist til vegna loftslagsbreytinga.


Loftslagsbreytingar - Efasemdir ea afneitun

a er gott a velta hlutunum fyrir sr og spyrja sig gagnrnina spurninga um lfi og tilveruna. annig hfum vi mannflki oft komist a mrgum helstu leyndardmum lfsins. ar m nefna r stareyndir a jrin er ekki flt, lgml Newtons um yngdarafli og runarkenningu Darwins svo eitthva s nefnt. essum spurningum var svara vegna ess a vikomandi einstaklingar hfu efasemdir um a skipulag sem fyrir var og komust a v a hlutunum var ruvsi fyrirkomi en fyrirliggjandi hugmyndir kvu um. etta er gtt dmi um efasemdir sem koma af sta framfrum og vera til ess a frekari vitneskja verur agengileg. Efasemdir eiga v fullkomin rtt sr og hafa leitt til mikilla framfar gegnum tina.

Af hverju er g svo a velta essu fyrir mr. J a er hrfn lna milli ess a vera me efasemdir ea a vera afneitun, t.d. hva varar loftslagsml og hlnun jarar. a dylst engum sem a vill vita a hitastig jarar hefur hkka undanfarna ratugi. a er svo komi dag a vsindamenn sem rannsaka essi ml hafa gefi a t a "mjg miklar lkur" (sem vsindamli ir a lkurnar eru yfir 90%) su v a essi hkkun hitastigs undanfarna ratugi s til komin vegna losunar grurhsalofttegunda t andrmslofti af mannavldum. essi losun hefur gert a a verkum a styrkur koldoxs (sem er ein aal grurhsalofttegundin) hefur hkka r u..b. 280 ppm (parts per million) fyrir invingu upp um 387 ppm dag. etta er um 38% aukning koldoxs andrmsloftinu, etta er fyrir utan aukningu styrks rum grurhsalofttegundum.

rtt fyrir essi varnaaror vsindamanna sem t fr bestu rannsknum dagsins dag lykta svo, eru msir sem nafni efasemda vilja gera lti r essari v. eir telja a arir ttir valdi og halda v fram a vsindamenn sem rannsaka essi ml mest, viti ekki snu viti. Helstu rk essara efasemdarmanna eru m.a., svo ftt eitt s nefnt, a slin s aalorsakavaldurinn, a loftslag hafi breyst ur (.a.l. s etta nttrulegur ferill), a vsindamenn su almennt ekki sammla og a hitastig fari ekki hkkandi. essi rk gera m.a. r fyrir v a vsindamenn sem rannsaka essi ml su sammla, a rannsknarggn su ekki marktk og/ea a eir hafi ekki rannsaka mli ngu vel. Efasemdarflk, sem heldur essu fram, telur sig svo stundum hafa svrin reium hndum, stundum t fr litlum ggnum. Stundum er tala um samsri, sem gengur t a vsndamenn hafi kvei a upphefja etta vandaml til a f vinnu og ar me peninga. En ng um a, samsriskenningar vera alltaf til. Spurning mn er hvort a a s kannski of jkvtt a kalla svona efasemdarflk v fna nafni ea hvort a afneitunarsinni vri hugsanlega rttara? Ltum hvaa skilgreiningar er hgt a koma me fyrir essi tv hugtk.

Efasemdir: Er kvein tilhneyging til tortryggni ea efasemda gagnvart kvenu efni almennt ea kvenum hluta ess. Efasemdir eru byggar rkrttum, vitsmunalegum aferum sem innihalda gagnrna greiningu stareyndum. Orsk efasemda er bygg aferum sem byggja rkum og tilgtum.

Afneitun: Aferir vi afneitun geta veri margskonar. r byggja msum aferum sem eiga a sammerkt a sna fram kvein sjnarmi. r aferir geta m.a. veri; a segja a um samsri s a ra, a velja ggn sem sna fram eigin sjnarmi (cherry-picking), notair eru ekta srfringar, breyting vimia svo mgulegt er a standast au og/ea a notaar eru almennar rkvillur.

Efasemdarflk afneitunarstigi vill oft gera lti r loftslagsvandanum og vilja ba og sj hva gerist nstu rum og ratugum rtt fyrir avaranir vsindamanna. egar etta er gert me rkum sem minna au sem a ofan eru talin (afneitunarhlutanum), er hgt a fra rk fyrir v a kalla a afneitun vsindunum. a a gera ekkert vi loftslagsvandanum er alvarleg ml sem hver og einn verur a taka upp vi samvisku sna. Vi hfum bara eina jr og vi getum ekki tt [cancel] og byrja upp ntt sar. .a.l. er mikilvgt a vi tkum mark eirri ekkingu sem vsindamenn hafa upp a bja dag og tkum hndum saman og leysum vandamlin sameiningu. Vsindamenn telja a vi hfum enn tma upp a hlaupa ur en of seint verur a grpa taumana. a er v mikilvgt a vi reynum a finna lausnir og tkum hndum saman veru a leysa vandann, v fyrr v betra. Ltum v ekki afneitunarsinna stjrna umrunni, veljum frekar a hlusta sem hafa mesta ekkingu mlunum dag.

etta var rija og sasta frslan r pistla um loftslagsbreytingar essum ntum. Hrundir eru fyrri tvr frslurnar:

Loftslagsbreytingar vs. trarbrg

Loftslagsbreytingar - Raunsi ea hraksp


mbl.is Hfin hafa aldrei veri heitari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm loftslagshmor

Sm loftslaghmor

Annan brandara af svipuu meii m sj hr.


Loftslagsbreytingar - Raunsi ea hraksp

Hva hafa hugtkin raunsi og hraksp me loftslagsbreytingar a gera. J a er til flk sem heldur v fram a str hluti umru um hkkun hitastigs af vldum grurhsalofttegunda s einhverskonar hraksp. essi hraksp er a eirra mati ger til a sna fram a vandamli s strra en a er raun og gerar af svoklluum hrakspmnnum (e. alarmist). .a.l. er kvein tilfinning hj essum einstaklingum a lausnirnar su r samrmi vi vandann. Ltum hva hraksp er; Hraksp er sp um hrakfarir ea illsp um einhverjar farir.

En er eitthva til v a umfjllun um loftslagsbreytingar af mannavldum su hrakspr n alls raunsis? Raunsi er a a vera raunsr og lta eitthva eins og a er raun og veru, hlutlgni hugsun og athfnum. Er hgt a tala um raunsi ea hraksp um loftslagsml. Hugsanlega getum vi liti vsindalegar aferir og vsindin sjlf leit a svari.

Vsindamenn beita vsindalegum aferum til a f fram niurstur snar. essar aferir eru a sjlfsgu ekki brigular, en r hafa msa kosti. Vsindalegar aferir: "aferafri ber a leggja mikla herslu a athuganir su hlutlgar og a arir vsindamenn geti sannreynt niursturnar, og a rannsknir skuli miast vi a sannreyna afleiingar sem hgt er a leia t af kenningum."

a er v hgt segja a r niurstur sem vsindamenn f me essum aferum, su niurstur sem hgt er a sannreyna me v a endurtaka rannsknirnar. a ir a ef a er eitthva hreint pokahorninu kemst a upp um sir. msum frigreinum er erfiara a sna fram nkvmar niurstur, .a.l. nota vsindamenn oft lkindi til a lsa niurstum. Til dmis hafa vsindamenn loftslagsmlum komi fram me a "mjg miklar lkur" su v a s hkkun hitastigs sem ori hefur sustu rum og ratugum s vegna aukningar styrk grurhsalofttegunda af mannavldum. etta oralag vsindamanna "mjg miklar lkur", er a sama og segja a a su yfir 90% lkur a essu s svo fyrirkomi. etta lykta vsindamenn t fr niurstum sem fengust me v a nota vsindalegar aferir.

etta er v raunstt mat vsindamanna stunni t fr eim upplsingum sem eir hafa dag. t fr essu mati er raunhft a tla a ef styrkur grurhsalofttegunda haldi fram a aukast muni hitastigi halda fram a hkka. Hkkun hitastigs svo stuttum tma sem vi erum a upplifa nna getur reynt olrif missa jarsva og drategunda heiminum. a er hin hugsanlega framtarsn sem sumar vilja ekki sj augu og kalla hraksp. etta kalla g raunstt mat fyrirliggjandi ggnum um loftslagsml. Agerir vera .a.l. a byggjast v a finna raunsar lausnir. a getur veri a a i kostna einhversstaar til skamms tma, en er a ekki betra en a gera ekkert og vona hi besta.

mnum augum benda vsindamenn vandann og hugsanlegar lausnir. a er raunstt, en ef vi gerum ekkert mlinu, gti a sem flk kallar "hraksp" ori a veruleika framtinni. Vi skulum v kvea a lta raunsum augum vandann og leytast vi a finna raunsar leiir t r honum.

etta var nnur frslan af remur sem verur essum ntum. S fyrsta var frslan Loftslagsbreytingar vs. trarbrg. nstu dgum fylgir s rija rinni.


Loftslagsbreytingar vs. trarbrg

a hefur stundum bori v a flk afneitar vsindum og kalli au trarbrg. etta t.d. vi egar flk er eirri skoun a vsindamenn viti ekki snu viti. etta stundum vi egar tala er um loftslagsbreytingar, kemur stundum klausan "etta eru bara trarbrg". arna virist vera sem flk sem a ru leiti er skynsamt, kvei a vsindin geti einhvern htt veri beintengd trarbrgum, ea a a taka mark vsindamnnum hafi eitthva me trarbrg a gera. Ltum nnar rfar skilgreiningar essum hugtkum.

Trarbrg: "tr tiltekinn gu (tiltekna gui ea gomgn), gusdrkun samkvmt kvenu hugmyndakerfi" (teki r veforabk, slensk orabk, snara.is); nnur skilgreining "er tr yfirnttrulegar verur, gui ea drlinga samt sifri, venjum og jafnvel stofnunum tengdum trnni." (teki af Wikipedia, slenska tgfan, sj hr).

Vsindi: "athuganir, rannsknir gerar kerfisbundinn, hlutdrgan, raunsjan htt til a afla ekkingar" (teki r veforabk, slensk orabk, snara.is)

Vsindaleg afer: "aferafri ber a leggja mikla herslu a athuganir su hlutlgar og a arir vsindamenn geti sannreynt niursturnar, og a rannsknir skuli miast vi a sannreyna afleiingar sem hgt er a leia t af kenningum." (sj wikipedia)

Kenning: "er sett fram af eim sem framkvmdi tilraunina og fer hn eftir niurstunum r henni. Hverjar sem niursturnar vera, er hgt a setja fram kenningu um a sem prfa var. egar kenning er myndu arf a fylgja lsing llu ferlinu samt eim rannsknarggnum sem leiddu til niurstunnar svo a arir geti stafest ea afsanna kenningu. heimi vsindanna er ekkert sem telst algerlega sanna og byggist allt v sem a menn vita best hverjum tma." (sj wikipedia)

Samkvmt essu eru vsindalegar aferir og kenningar samrmanlegar vi trarbrg. Trarbrg eru gusdrkun ea tr yfirnttrulegar verur samkvmt kvenu hugmyndakerfi, vsindi aftur mti eru athuganir, rannsknir framkvmdar hlutdrgan htt, til a afla ekkingar. Kenningar sem fram eru settar samkvmt vsindalegum aferum me, athugunum, tilgtum og tilraunum hljta a vera a sem vi byggjum vitneskju okkar , um t.d. loftslagsbreytingar og fleiri greinum, m.a. nttruvsindum. T.d. eru afstiskenningin og runnarkenning Darwins, kenningar sem vi notum vi tskringu kvenum fyrirbrum. Eins og fram kemur hr a ofan, er heimi vsindanna ekkert sem telst algerlega sanna, heldur byggjast vsindin v sem menn vita best hverjum tma. a sama vi um kenningar um loftslagsbreytingar.

Kenningin um a aukning grurhsalofttegunda andrmsloftinu valdi hkkandi hitastigi er s besta sem vi hfum augnablikinu til a tskra hitastigshkkun sem ori hefur heiminum sustu ratugi. raun hafa vsindamenn komi fram me a a su mjg miklar lkur (yfir 90% lkur) v a aukning grurhsalofttegunda hafi valdi eirri hkkun hitastigs sem ori hefur sustu ratugi. etta vera a teljast tiltlulega afgerandi lyktanir hj vsindamnnum og okkur ber a taka r alvarlega. etta snst ekki um trarbrg heldur vsindalegar rannsknir og niurstur.

essu sambandi eru margar lausnir viraar og persnulega hef g tr v a okkur takist a finna lausnir sem hgt verur a nota til lausnar essa vandamls. g hef tr v a vi manneskjurnar sum ngu vitibornar til a sj alvru mlsins og taka skref tt til ess a finna lausnir. Ltum ekki tilgtur afneitunarsinna um a vsindi su einhverskonar trarbrg, flkjast fyrir eim nausynlegu kvrunum sem taka arf.

"The world is a dangerous place, not because of those who do evil, but because of those who look on and do nothing." Albert Einstein


Myndband um sinn Norurplnum

Hr er stutt myndband um sinn Norurplnum. Samkvmt mlingum sustu rj ratugi hefur sekjan Norurplnum smmsaman dregist saman tmabilinu. ri 2007 var a r sem tbreysla ssins var minnst eftir brnun sumarsins. tbreysla ss a r var u..b. 25% minni en meti fram a eim tma. Vsindamenn telja m.a. a n s hlutfall eldri ss minna en ur, nnar m lesa um essi ml annarri frslu.


Minnkandi jklar

a er ekki bara Snfellsjkull sem hopar, sbr. frtt Rv. Tali er a ef jkullinn haldi fram a brna jafn hratt muni hann vera horfinn fyrir nstu aldamt. arna er veri a tala um smu brnun og veri hefur hinga til.

Chacaltaya jkullinn Blivu hvarf a mestu r. Svi sem essi jkull er , er fjallasvi Blivu og arna var framan af fjlstt skasvi. Skasvi bau upp langar skabrekkur jklinum sem er u..b. 5.400 metra h yfir sjvarmli. Svi hefur nokkur r veri nothft sem skasvi og r er jkullinn nnast horfinn. Myndin hrundir snir hvernig jkullinn hefur teki breytingum fr 1940 til 2007. nunda ratugnum spu blivskir vsindamenn v a jkullinn myndi brna alveg ri 2015, mia vi brnun sem tti sr sta. a m v segja a jkullinn hafi brna hraar en r spr geru r fyrir. Jkullinn er talinn hafa veri um 18.000 ra gamall.

Mynd 1 - tekin af vef BBC

essi run hefur ekki bara hrif skaflk, heldur breytir etta vatnsbskapi svisins. Jklar hafa ann eiginleika a vera einskonar birgasafn fyrir vatn. egar eir hverfa kemst jafnvgi vatnsbskapinn og a getur haft fr me sr vandri fyrir ba svisins sem eru hir vatni af svinu. a eru v margar hliar sem arf a skoa egar um er a ra svona hraar breytingar loftslagi.

bloggi Hskuldar Ba er einnig umfjllun um jkla hitabeltisins sem vert er a kkja .

Heimildir:

Frtt BBC um mli
http://solveclimate.com/blog/20090506/bolivias-chacaltaya-glacier-melts-nothing-6-years-early
http://en.cop15.dk/news/view+news?newsid=1831
http://en.wikipedia.org/wiki/Chacaltaya


Loftslagsbreytingar - Spurningar og svr

essari frslu set g fram nokkrar spurningar varandi loftslagsbreytingar. etta eru svipaar spurningar og Q&A sum varandi essi ml. g hef vali spurningarnar og reyni a setja fram skr svr vi eim og kem me hugmyndir a tarefni vi allar spurningar.

Hva eru grurhsahrif?

Grurhsahrifin halda hita jrinni, ar sem r gastegundir sem eru lofthjpnum "fanga" orku fr slinni og halda henni vi yfirbor jarar. n grurhsahrifanna myndi mealhitastig jarar vera um -18C. annig a raun halda au plnetunni okkar lfvnlegri en ella. Helstu grurhsalofttegundir eru m.a. loftraki, koldox, metan og niturox. Hlutfall koldoxs, metans og nituroxs andrmsloftinu eykst vegna athafna manna.

tarefni:
http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_effect
http://www.ipcc.ch/pdf/assessment-report/ar4/wg1/ar4-wg1-chapter1.pdf (bls. 115)

Hva eru loftslagsbreytingar?

Loftslag jarar hefur alla t veri breytingum h. a hafa komi saldir og hlskei til skiptis sgu jarar. Vsindamenn hafa dag hyggjur af v a hin nttrulega sveifla loftslagsins s a breytast vegna athafna mannsins. Hr er v helst veri a tala um loftslagsbreytingar af mannavldum. .e. r breytingar loftslagi sem losun grurhsalofttegunda hefur valdi.

tarefni:
http://en.wikipedia.org/wiki/Climate_change

Eru loftslagbreytingar a sama og hnattrn hlnun?

Hnattrn hlnun er s hlnun (hkkun mealhitastigi heiminum) sem mld hefur veri jrinni san mlingar hfust en mest sustu ratugum. Hnattrn hlnun virist hanga saman vi aukningu grurhsalofttegunda lofthjpnum. .a.l. er oft tala um hnattrna hlnun og loftslagsbreytingar af mannavldum einu og sama vettvangi.

tarefni:
http://ipccinfo.com/wg1report.php

Getur essi hlnun jarar veri vegna nttrulegra breytinga og/ea hvert er hlutverk mannsins essu llu?

Sumir vsindamenn telja a hnattrn hlnun s af vldum breytinga slarblettum slinni, a hn s hluti af nttrulegum sveiflum hlnunar og klnunar, ea rum ttum.

Str hluti vsindamanna sem rannsaka loftslagbreytingar r sem n standa yfir, eru sammla um a a s tiltlulega lklegt a s hkkun sem tt hefur sr sta lofthjpnum geti veri skr af nttrulegum orskum. eir telja frekar a hgt s a rekja hkkun hitastigs til aukins styrks grurhsaloftegunda lofthjpnum. Mlingar yfirborshita sna a hitastig jarar hefur hkka um u..b. 0,4C san 8. ratugnum. Vsindamenn telja a essi breyting s of mikil til a geta veri skr me nttrulegum orskum. Hvorki breytingar styrk slar, str eldgos (sem hafa klandi hrif) n arir nttrulegir ttir eru taldir hafa ngu mikil hrif til a tskra hkkun sem tt hefur sr sta undanfrnum ratugum. Aeins aukin styrkur grurhsalofttegunda getur samkvmt flestum loftslagsvsindamnnum tskrt essa hkkun hitastigsins.

Hlutfall koldoxs lofthjpnum fr v invingin hfst upp r 1750, er talin vera yfir 34% hrri dag en hn var . etta er hrra magn en sustu 400.000 rin ar undan. essa hkkun er helst hgt a rekja til bruna eldsneytis eins og kolum og olu sem m.a. hefur veri nota vi framleislu rafmagns og sem eldsneyti bla. Smu sgu er a segja af hlutfalli metans og nituroxs sem hefur hkka miki vegna athafna okkar mannanna.

tarefni:
http://www.ipcc.ch/pdf/assessment-report/ar4/wg1/ar4-wg1-chapter1.pdf (bls. 100)
http://www.ipcc.ch/pdf/assessment-report/ar4/wg1/ar4-wg1-faqs.pdf (bls. 100)

Hver er aal grurhsalofttegundin?

Loftraki andrmsloftinu hefur mikil hrif hitastig. a er tali a a hafi veri jafnvgi hlutfalli loftraka andrmsloftinu milljnir ra. Koldox er aal grurhsalofttegundin sem er losu vegna athafna mannsins. Hlutfall koldoxs andrmsloftinu er mlt hlutum hverja milljn (ppm, parts per million). Hlutfalli var 280 ppm fyrir inbyltinguna en er n komi u..b. 386 ppm. egar bi er a bta hrifum annarra grurhsalofttegunda eins og t.d. metans, er hgt a reikna sig fram a svoklluum jafngildings hrifum, sem eru sambrileg vi koldoxshrifinn (allir ttir lagir saman), eru hrifin vi um 440 ppm af koldoxi lofthjpnum.

tarefni:
http://www.esrl.noaa.gov/gmd/ccgg/trends/

Er almennt samkomulag milli vsindamanna um orsakir og afleiingar loftslagsbreytinga?

Meirihluti loftslagsvsindamanna ahyllast kenningu a aukning grurhsalofttegunda lofthjpnum hafi hrif til hlnunar jrinni. Hnattrn hlnun er raunveruleg og v til vitnis eru t.d. ll rin eftir 2000 listanum yfir hljustu r fr v mlingar hfust. a sem vsindamenn hafa helst rkrtt er hversu str hrifin eru. En str meirihluti vsindamanna sem rannsaka essi ml eru sammla um a athafnir mannanna su drfandi afl eim breytingum sem hafa ori hitastigi jarar sustu ratugum. ar m sem dmi nefna vsindamenn hj World Meteorological Organisation, IPCC og U.S. National Academy of Sciences.

tarefni:
http://www.wmo.int/pages/index_en.html
http://www.ipcc.ch/
http://www.nasonline.org/site/PageServer
http://svatli.blog.is/blog/svatli/entry/901635/

Eru til snnunarggn fyrir hnattrnni hlnun?

Beinar mlingar hitastigi eru til fr seinni hluta 19. aldar og r sna a mealhiti jarar hefur hkka um ca. 0,6C 20. ldinni. Yfirbor sjvar hefur hkka um milli 10-20 sm. S hkkun er talin vera a mestu leiti vegna hitaennslu sjvar. Margir jklar eru a hopa og sinn Noruplnum er a ynnast. etta eru frvik sem sjst, en eru dmi um jkla sem skra fram og svi Suurskautslandinu sem eru a klna svo dmi su tekin. Rannsknir sna einnig a tegundir landplantna og dra ( norurhveli jarar) hafa frst um 6,1 km norar hverjum ratug og 6,1 m hrra yfir sjvarml en ur. * Jafnframt hafa rstirnar frst um 2,3 - 5,1 dag hverjum ratug sustu 50 rum. * essar breytingar eru marktkar og fylgjast hendur me mldri hitabreytingu sama tma.

tarefni:
http://en.wikipedia.org/wiki/Current_sea_level_rise
http://www.nasa.gov/home/hqnews/2009/jul/HQ_09-155_Thin_Sea_Ice.html
http://www.nature.com/climate/2007/0712/full/448550a.html
*
http://www.ipcc.ch/pdf/assessment-report/ar4/wg1/ar4-wg1-faqs.pdf (bls. 103)

Hva vitum vi ekki?

a er ekki vita nkvmlega hversu htt hlutfall eirrar hkkunar sem ori hefur, er hgt a rekja beint til athafna mannsins og hvaa hrif eru hugsanlega ekki komin fram af hlnuninni. Nkvm tengsl milli hlutfalls koldoxs (og annara grurhsalofttegunda) og hitastigsins er ekki alekkt. a er ein sta ess a spr um hlnun eru ekki allar eins.

Hnattrn hlnun mun vntanlega valda rum breytingum sem geta auki hlnunina framtinni. etta geta veri hlutir eins og t.d. losun metans r sfreranum ef hann brnar. Arir ttir gtu hugsanlega haft hrif til a minnka hlnunina, .e. ef plntur taka upp meira CO2 r andrmsloftinu vi hrra hitastig, ess m geta a a rkir nokkur vafi um etta atrii. Vsindamenn ekkja ekki til hltar hi flkna jafnvgi milli jkvra og neikvra tta sem hafa hrif hitastigi og nkvmlega hversu str ttur hvers ttar er.

tarefni:
http://news.nationalgeographic.com/news/2008/12/081219-methane-siberia.html

Hva segir efasemdarflki?

Efasemdir efasemdarflks virast skiptast rj hpa:

1. eir sem vilja meina a hitastig s ekki stgandi.
2. eir sem fallast a loftslagsbreytingar su yfirstandandi, en grunar helst nttrulega breytileika.
3. eir sem fallast loftslagsbreytingar af mannavldum, en segja a a s ekki ess viri a gera neitt vi eim og a a su nnur mikilvgari ml til a berjast vi.

tarefni:
http://www.skepticalscience.com/

Heimildir:
Q&A surnar sem g notai a nokkru leiti vi vinnslu frslunnar:
http://www.guardian.co.uk/environment/2007/jul/26/climatechange
http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/3928017.stm
http://www.worldwatch.org/node/3949


mbl.is 3 knversk orkuver losa meira en allt Bretland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband