Frsluflokkur: Bloggar

Er loftslagsvandinn tab?

g hef veri a velta v fyrir mr a undanfrnu hvort umran um loftslagsvandann s tab. Loftslag.is hfum vi ritstjrninni haft stefnu a skrifa um a sem vsindin hafa a segja um loftslagsmlin. .e. a koma inn rkin, rannsknirnar og frin. Vitkurnar hafa almennt veri gar. Efninu er raa kvena flokka, hliarstikunni til hgri eru fastar sur ar sem reynt a koma inn vsindin bak vi frin og svo eru frttir, blogg, gestapistlar og svokalla heitt efni tenglunum hr a ofan.

Mitt persnulega mat er a, a a su verulegar lkur v a grurhsalofttegundir og magn eirra lofthjpnum hafi bein hrif hitastig jarar, a er a sem vsindin segja okkur dag. Hversu miki, er kveinni vissu h, .a.l. eru t.d. ekki allar spr um hkkun hitastigs eins. Einnig koma arna inn nttrulegar sveiflur jarar sem hafa hrif hitastig jarar n eins og alltaf. essar nttrulegu sveiflur hafa au hrif a bi getur hitastig hkka meira en spr geru r fyrir ea jafnvel lkka tmabundi.

Umra um essi ml er frekar undarleg kflum. Umran virist stundum fara t skotgrafaherna tveggja fgasjnarmia, .e. eirra sem telja a heimurinn s a farast og eirra sem ekkert vilja gera. arna milli eru svo mrg litbrigi skoana. N vil g gjarnan taka a fram a g tilheyri hvorugum fgahpnum, en tel vandann vera til staar og tel a vi honum veri a bregast. Persnulega tel g a hgt s, me hjlp tkni og me breyttum vihorfum, a draga verulega r losun grurhsalofttegunda. Ef meira arf til, arf a fara fram pltsk umra um hvernig skuli n eim markmium, s umra fer m.a. fram Kaupmannahfn desember, ar sem fulltrar 192 landa koma saman og ra mlin.

N langar mig a fara sm ankatilraun, ar sem g bi lesendur um a hugsa sem svo, "Loftslagsvandi af mannavldum er raunverulegur". essi tilraun gengur t a hugsa sem svo, hva ef vsindamenn eir sem rannsaka essi ml mest hafa rtt fyrir sr? Vi essa tilraun vera til nokkrar spurningar sem vert er a skoa nnar.

  1. Eigum vi a hafa hrif framtina og ra loftslagsmlin opinsktt?
  2. Er a skylda okkar a finna lausnir?
  3. Hvar viljum vi setja marki fyrir v a etta s raunverulegur vandi, er a vi 0,5C ea 2C hkkun hitastigs, ea einhver nnur tala?
  4. Ef hitastig hkkar ltillega, mia vi einhverjar forsendur, stendur okkur sama?
  5. Hvenr verur vandinn raunverulegur samkvmt v (3. og 4. spurning)?
  6. Hva ef a kemur ljs eftir 50 r a etta hafi veri minni vandi en hugsanlega er tali lklegt dag, tti s mguleiki a hafa hrif umruna dag, sem tti a vera t fr bestu fanlegum upplsingum dagsins dag?
  7. Eigum vi a ra hugsanlegar gilegar afleiingar loftslagsbreytinga af mannavldum?
  8. loftslagsumra pltskum ntum rtt sr?
  9. Hvernig munu lfskilyri rast um allan heim ef vi tkum vandanum?
  10. Ef vandinn er raunverulegur, hversu langt a ganga v a gera athugasemdir vi umfjllun sem gerir annahvort lti r vandanum ea telur hann ekki fyrir hendi?

etta eru spurningar sem mig langar a bija ykkur kru lesendur, a velta fyrir ykkur. Persnulega hef g ekki kvein svr vi llum atriunum. R spurninga er ekki vegna vgis heldur a handahfi. Frlegt vri ef lesendur vildu taka tt essari ankatilraun, me v a svara einni ea fleiri spurningum. essi ml mega a mnu viti ekki vera a tab.

---

ar sem etta er bloggfrsla af Loftslag.is, hef g ekki opi fyrir athugasemdir hr, heldur er hgt a smella ennan tengil til a taka tt umrunni.

---

Athugasemdir sem komnar eru, Loftslag.is:

Gulli
essi ml eru orin "tab" vegna ess a a m ekki efast um au - flestir eru httir a nenna a reyna a ra au vegna ess a etta eru eins og trml, ef ekki fylgir rtttrnaarbkinni er allt sem segir bull, vitleysa og borga af oluflgunum.

ann htt eru "mlin trdd" og "engin vafi lengur" - enginn sem ekki er sammla fr a tj sig n ess a f yfir sig stalaa sktkasti um oluflgin.

Sveinn Atli
etta er svo sem einn vinkill mlsins Gulli, a er sanngjarnt a nefna hann a s ekki hluti ankatilraunarinnar. m setja spurningamerki vi a a blanda tr vsindi, samanber essa frslu: http://www.loftslag.is/?page_id=1313

Persnulega finnst mr ltill vafi v a aukning grurhsalofttegunda hafi hrifa hitastig, er spurningin sem eftir situr um vissuna spnum og hvenr teljum vi um vanda a ra. a er meira hugsunin bak vi essa frslu.

En vi getum btt vi spurningu: 11. Er slmt fyrir umruna a vsindamenn og ailar eins og t.d. oluflg og nnur hagsmunasamtk taki tt henni og hafi skoun mlunum?


Loftslag.is - Magnandi svrun (e. positive feedback)

Magnandi svrun (e. positive feedback)er hugtak sem erfrekar miki nota loftslagsfrum. ar er tt vi ferli ar sem afleiingin magnar upp orskina og veldur kejuverkun me hugsanlega slmum stigvaxandi hrifum. hinn bginn getur afleiing mynda mtvgis svrun (e. negativefeedback) mti orskinni og dregi r henni.

Magnandi svrun

Vi hlnun jarar eru mis ferli sem valda magnandi svrun. Vi hlnun eykst t.d. raki ea vatnsgufa andrmsloftinu og ar sem vatnsgufa er grurhsalofttegund magnar a hlnunina upp....

---

Lesa m nnar um magnandi svrun vefsunni loftslag.is, sem opnar formlega laugardaginn 19. september.

g vil einnig minna Facebook su Loftslag.is fyrir Facebook notendur.


a byggja Elliardalnum?

Um essar mundir er veri a berjast fyrir v a Elliardalurinn Reykjavk veri verndaur sem tivistarsvi og fyrirhugari byggingu allt a 15m hrrar slkkvistvar veri fundin hentugri l annarsstaar.

a er mikilvgt a Slkkvili hfuborgarsvisins fi hentuga l sem tryggir ryggi allra ba hfuborgarsvisins. Nlg vi stofnbrautir skiptir hr miklu og vi hvetjum yfirvld til a leggja sig fram vi a finna slkkviliinu hentuga og rugga l annarsstaar en yfir mijum Elliardal.

Bygging sviparar strar og fyrirhugu slkkvist vi Stekkjarbakka - s fr Breiholtsbraut. Tlvuger myndElliardalurinn er geysilega fagurt tivistarsvi me fjlsttum hjla- og gngustgum auk reivega. Eftir dalnum rennur laxveii, nokku sem er einstakt hfuborg. Hr getum vi auveldlega komist nlg vi hraun, skglendi og fossa inn miri borg. Elliardalurinn er einstakur og vi megum ekki sofa verinum. Hafa ber huga a etta snertir bi okkur ll og komandi kynslir.

Allir geta mtmlt essari stasetningu slkkvistvarbyggingarinnar me v a senda tlvupst skipulag@rvk.is, ar arf a koma fram a vikomandi mtmli breytingum Aal- og deiliskipulagi Stekkjarbakka, sem gerir r fyrir byggingu slkkvistvar Stekkjarbakkanum. Einnig a vikomandi telji a ekki eigi a byggja og vi Elliardalinn sem er eitt helsta tivistarsvi Reykvkinga. ar af leiandi vilji vikomandi hvetja til ess a essar breytingar Aal- og deiliskipulagi Stekkjarbakka veri felldar og slkkvistinni fundinn annar staur og stula beri a v a efla heildarskipulag Elliardalsins sem tivistarsvis. Nafn, kennitala og heimilisfang ess sem sendir tlvupstinn arf a koma fram. Athugi a frestur til a skila inn athugasemdum rennur t 31.oktber n.k. eir sem ekki senda inn athugasemd teljast samykkja tillguna. Athugi a a tekur aeins rstutta stund a senda athugasemd.

a er hgt a kynna sr essi ml nnar http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-85

ess m einnig geta a http://www.facebook.com/ er hpur sem kallast "Verndum Elliardal" og eru stuningsmenn mlefnisins hvattir til a koma hann. a eru dag yfir 1500 melimir og btist jafnt og tt ann hp hverjum degi, rmlega 100 dag sustu daga.

msar frttir r fjlmilum:

Frtt fr St2

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=8fabbd63-6345-416a-b1e4-d06a3c2b6587&mediaClipID=5aec7586-5d75-4439-99ee-e0fe0b79a39d

Vital vi Bergljtu Rist, talsmann hpsins, RV morguntvarpinu Rs 2.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4440974/6

Frtt RV

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4433430/4

Frtt Eyjunni:

http://eyjan.is/blog/2008/10/25/850-hafa-skrad-sig-a/

a er frtt Frttablainu fstudaginn 24. oktber. Sastliinn rijudag (22. oktber) birtist grein eftir Kristin Arnarson um mli umrunni Morgunblainu, bls. 23.


mbl.is Mtmli vegna slkkvistvar Elliardal afhent
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jja tli a s ekki tmabrt a segja upp...

Tr slandi og kannski fleiri stum fst murarf. Amma mn sluga var kalsk, mir mn er skr kalsk, j og svo g sjlfur. Ekki get g n sagt a g taki trnna mjg htlega, og g fer ekki kirkju nema vegna einhverra tilefna. Nokkrum vikum eftir a g flutti heim til slands fr Danmrku, dkkai Kalska kirkjublai inn um brfalguna, vntanlega hefur enn ein tnd slin veri fundin. Sem sagt hef g n lengi borga minn kirkjuskatt til Pfans, en g hef n teki kvrun a segja honum upp og skja nnur mi. a er ekki hgt a vera hluti af flagi ar sem um 1/3 hefur ekki hmor hrra plani en svo a a tli a segja upp skrift hj smaflagi vegna auglsingar... Reyndar fnt fyrir keppinautana og vonandi verur samkeppnin meiri fyrir viki.

annig a n standa ml svo, a g arf a fylla t rsagnarskjali fyrir jskrna, og ar me hef g sagt Pfanum upp strfum.


mbl.is Segja upp viskiptum vi Smann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hverju eru au a mtmla?


mbl.is Ungmenni tefja umfer
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fordmar

a ber nokku fordmum heiminum. Fordmum til minnihlutahpa, t.d. eftir kyntti, kyni, ea kynhneig. g hef veri a velta fyrir mr hva veldur essum fordmum. Oft held g a etta s hrsla vi hi ekkta og einfldun hlutanna. Myndin Fitna er dmi um fordma og rur.

Hrsla getur valdi v a eir sem eru ruvsi en meirihlutinn vera fyrir skotspni eirra fordmafullu og hrddu. Ffri og ekkingarleysi er oft orsakavaldur essarar hrslu. essi ffri getur ori til ess a gripi er til einfldunar mlunum, .e. hlutirnir gerir anna hvort svartir ea hvtir og hafa engin litbrigi. Eigum vi a leyfa fordma og hatursrur nafni prent- og tjningarfrelsis? Persnulega tel g ekki a vi getum leyft okkur allt nafni tjningarfrelsis. Tjningarfrelsi fylgir byrg og ar af leiandi arf a nota a af yfirvegun. Vi ttum a lra a bera viringu fyrir rum skounum en okkar eigin. Um lei verum vi a taka afstu gegn ofbeldi og hryjuverkum, en s afstaa arf a vera tekin af ekkingu.

Mrg af eim vandamlum sem eru lndum eins og Afganistan, eru samflagsleg vandaml sem myndast vegna ralangra stra. Str ala af sr fgaflk sem er lklegt til alls. etta hfum vi m.a. s fyrrum Jgslavu svo seint sem ri 1992. tk um olu og misskipting valda og aus tel g vera strsta orsakavald eirra vandamla sem eiga sr sta mrgum lndum Mi-Austurlanda. essu vandamli verum vi a taka. Mynd eins og Fitna hjlpar okkur ekki fram me umruna, heldur veldur hn srindum og elur fordmum sem koma okkur ekki leiis a markmiinu. Markmii tti a vera friur milli mismunandi fylkinga. essi friur kemst ekki me eiginhagsmunastefnu, heldur verum vi a sj hlutina me opnum hug og n fordma.

g hef ekki svrin, en mig langar a f fram umru n fordma.


Lri ?

Plitskt umrt undanfarina daga og hugsanlegt frambo strs, hefur komi af sta hugsunum um hva lri s. Er myndun ns meirihluta borginni skrumskling lrinu? Hva um vibrgin vi myndun meirihlutans? Hver m kostnaur vi kosningar vera til a hann s rttmtur?

N hfum vi tvisvar lent v stuttum tma, a smflokkar hafa hrist upp meirihluta borgarinnar. Hversu miki vald einstakra manna a vera yfir lrinu? mnum huga er grundvallar munur essum tveimur slitum borginni. fyrra skipti er a eitt ml sem veldur slitinu en seinna skipti er ljst hvort a er einhver mikill greiningur um kvein ml. Fyrir mr kom sara skipti eins skrattinn r saualeggnum. En bum tilfellum er fari eftir reglum lrisins eins og a n er. a arf j a vera meirihluti og flk sem kosi er kosningum hefur rtt til a mynda ann meirihluta sem a heldur a muni koma eim ea eirra flokki til ga (mlefnalega, vinsldarlega ea hvern ann htt sem a rttltir me sjlfum sr). g tel a Bjrn Ingi hafi haft fleiri snum flokki a baki sr egar hann sleit meirihlutanum, en lafur F. hafi vi sama gjrning. etta rmast hvort tveggja innan leikreglna lrisins, hvort sem okkur lkar betur ea verr. Hvort sem um mlefni, framapot ea vinsldir er a ra.

Almenningur hefur rtt til a mtmla, a er hluti af lri okkar og mlfrelsi a mtmla. ar af leiandi er elilegt a flk mti fund ar sem umdeild borgarstjrn tekur vi. a er spurning hvort au lti sem ar voru fru yfir striki. Persnulega finnst mr a ekki. a er hluti af mlfrelsinu a mtmla. Hvort einhverjir fari yfir striki me framkllum er minna ml. a geta alltaf veri einhverjir strum hpum sem fara yfir striki me framkllum ea jafnvel dnaskap. Hva er a versta sem getur gerst? J a verur truflun fundi og vi urfum a fresta honum sm tma mean flk hypjar sig. a gti veri verra og er verra mrgum lndum ar sem mlfrelsi og lri er ekki eins gott og hr. Vi hfum ann lrislega rtt a geta kosi eftir okkar samvisku vi nstu kosningar.

Forsetakosningarnar eru anna ml sem er flki ofarlega huga. Sumum finnst a skrumskling lrinu a str Magnsson skuli hugsanlega tla a bja sig fram. Helstu rk sumra hafa veri a a kosti of miki a halda kosningar. etta finnst mr ekki urfa a vera til umru. Vi eigum sem j a halda allar r kosningar sem halda arf, n ess a huga a kostnainum. etta a vera okkar lrislegi rttur. a er svo anna ml hvort a vi urfum a breyta eim reglum sem gilda um undirskriftir vegna kosninga (vegna flksfjlgunar og annarra tta). N hefur str komi fram me peninga og boist til a borga kosningarnar. etta gerir hann vegna ess a mli hefur af mrgum veri sett upp eins og a s aalatrii (hann veit j sem er a hann arf ekki a reia fram essa peninga). Vi ttum aldrei a hafa a sem umruefni, hversu miki kosningar sem halda arf kosta. Vi hfum efni v a vihalda lrinu me essum htti og a er kjarni mlsins a mnu viti.

a er ngjulegt a ba landi ar sem mlfrelsi og lri gilda eins og hr slandi.


Markaurinn og lgml hans

Hva tli hafi gerst mrkuunum san gr? Svona sj WulffMorgenthaler etta fyrir sr.


mbl.is Hlutabrfavsitala upp um 4,2%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lksus jeppar rokseljast

a hafa vst selst um 200 Toyota Land Cruiser 200 blar slandi. frttunum nna an var vital vi einn eigenda Toyota, ar sem hann sagi fr v a essi bll rokseldist slandi og Rsslandi, en lti sem ekkert Danmrku. Danmrku er tollakerfi ekki svo gott fyrir slu svona bla sagi hann. a er svo sem ekkert skrti v kerfi Danmrku vilnar ekki strum og eyslumiklum blum. Ekki tla g n a verja danska kerfi v blar Danmrku eru drir. Vi mttum alveg setja svolti hrri gjld bla sem eru strir og eya miklu eldsneyti, og vilna sparneytnum blum mti. Srstaklega n egar vi urfum a minnka tblstur koltvsrings.

Anna essu tengt er, a g var staddur blasti gurhvarfi dag. egar a var komi var ar einn Range Rover, a er vst eitthva til af eim blum. Eftir smstund kom ar annar bll smu tegundar. Sem sagt af eim ca. 10-15 blum sem stinu voru, voru 2 Range Rover og reyndar um stund einnig einn Land Rover. Er a kannski svo a a s ekkert einstakt vi a eiga Range Rover dag, ea hva?


Glggt er gests auga

Vi fengum franska gesti heimskn fyrir nokkru san. r stllur leigu sr bl og keyru um sland. Eftir essa fer, gtu r ekki stillt sig um a spyrja af hverju flk keyri ekki lglegum hraa. etta fannst eim undarlegt, v margir keyru of hratt, a eirra mati.

Varandi essa frtt, tel g a essa aukningu umferarlagabrota megi a miklu leiti rekja til hraamyndavlanna. a vri skandi a r yru til a flk drgi r hraanum.


mbl.is Um 6.000 umferalagabrot skr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband