Loftslag.is - Magnandi svörun (e. positive feedback)

Magnandi svörun (e. positive feedback) er hugtak sem er frekar mikiğ notağ í loftslagsfræğum. Şar er átt viğ ferli şar sem afleiğingin magnar upp orsökina og veldur keğjuverkun meğ hugsanlega slæmum stigvaxandi áhrifum. Á hinn bóginn getur afleiğing myndağ mótvægis svörun (e. negative feedback) á móti orsökinni og dregiğ úr henni.

Magnandi svörun

Viğ hlınun jarğar eru ımis ferli sem valda magnandi svörun.  Viğ hlınun eykst t.d. raki eğa vatnsgufa í andrúmsloftinu og şar sem vatnsgufa er gróğurhúsalofttegund şá magnar şağ hlınunina upp....

---

Lesa má nánar um magnandi svörun á vefsíğunni loftslag.is, sem opnar formlega laugardaginn 19. september.

Ég vil einnig minna á Facebook síğu Loftslag.is fyrir Facebook notendur.


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband