9.4.2007 | 09:52
Háðsádeila
Þetta er nokkuð góð háðsádeila frá þessum ágæta manni. Hann reynir að sýna fram á hverskonar hagsmunir eru m.a. í húfi hjá Bandaríkjamönnum í stríðsrekstrinum við Persaflóa. Kemur því bara nokkuð vel til skila, að það eru fleiri hagsmunir í húfi en bara pólítískir. Hagsmunir einkafyrirtækja þar í landi, eins og Halliburton og Bechtel . Og þar sem að þetta snýst m.a. um hagsmuni þessara fyrirtækja, afhverju ekki að gera þetta enn hagkvæmara og ráðast bara á litla Ísland, það myndi líklega skila meiri hagnaði.
Vonandi sér Bush ekki greinina og fær góða hugmynd.
Nær að sprengja Ísland en Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.