Myndband um ísinn á Norðurpólnum

Hér er stutt myndband um ísinn á Norðurpólnum. Samkvæmt mælingum síðustu þrjá áratugi hefur ísþekjan á Norðurpólnum smámsaman dregist saman á tímabilinu. Árið 2007 var það ár sem útbreyðsla íssins var minnst eftir bráðnun sumarsins. Útbreyðsla íss það ár var u.þ.b. 25% minni en metið fram að þeim tíma. Vísindamenn telja m.a. að nú sé hlutfall eldri íss minna en áður, nánar má lesa um þessi mál í annarri færslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ísinn á Norðurpólnum er auðvitað ofarlega í huga okkar núna.

Emil Hannes Valgeirsson, 7.8.2009 kl. 00:37

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Já það lítur út fyrir það.

Sveinn Atli Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 00:45

3 Smámynd: Loftslag.is

Tek undir með Comiso að þó þetta sé mjög áhugavert þá er þetta vissulega áhyggjuefni.

Loftslag.is, 7.8.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband