16.9.2009 | 22:21
Loftslag.is - Magnandi svörun (e. positive feedback)
Magnandi svörun (e. positive feedback) er hugtak sem er frekar mikið notað í loftslagsfræðum. Þar er átt við ferli þar sem afleiðingin magnar upp orsökina og veldur keðjuverkun með hugsanlega slæmum stigvaxandi áhrifum. Á hinn bóginn getur afleiðing myndað mótvægis svörun (e. negative feedback) á móti orsökinni og dregið úr henni.
Magnandi svörun
Við hlýnun jarðar eru ýmis ferli sem valda magnandi svörun. Við hlýnun eykst t.d. raki eða vatnsgufa í andrúmsloftinu og þar sem vatnsgufa er gróðurhúsalofttegund þá magnar það hlýnunina upp....
---
Lesa má nánar um magnandi svörun á vefsíðunni loftslag.is, sem opnar formlega laugardaginn 19. september.
Ég vil einnig minna á Facebook síðu Loftslag.is fyrir Facebook notendur.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Loftslagsmál, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.