Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Tom V. Segalstad
Sigurður: Ertu að segja mér Sigurður að þú sért að vitna í EINN mann, þ.e. Tom V. Segalstad prófessor við Oslóar Háskóla og nokkuð víðfrægan efasemdarmann um alla þína vitneskju um koldíoxíð í andrúmsloftinu? Það er nokkuð mikil trú sem þú leggur í verk þessa manns. Væri ekki gagnlegra og vísindalegra að sanka að sér vitneskju frá fleiri hliðum og sjá hvort þetta passi raunverulega. Reyndar koma fleiri hlutir inn en aðeins bruni eldsneytis, eins og t.d. skógareyðing sem hefur eitthvað að segja varðandi aukningu CO2 í andrúmsloftinu. En þessi mikla aukning CO2 í andrúmsloftinu frá iðnbyltingu verður ekki útskýrð á annan hátt en vegna athafna manna (nánast alveg 100%). Ég legg til að þú skoðir "Vísindin á bak við fræðin" á Loftslag.is (er í hliðarstikunni hægra megin). Það væri væntanlega gott fyrir þig að byrja á kenningunum og vinna þig svo í gegnum efnið þaðan. Við vitnum í margar heimildir á þeim síðum, verði þér að góðu. Hafðu góðar stundir. PS. Ekki það að ég vilji kvarta yfir því að fá heimildir frá þér, en mér þætti vænt um að fá þær annaðhvort í tengingu við ákveðin efni (t.d. athugasemdir) eða á þannig að gott sé að lesa úr listanum, heimildalistinn er í belg og biðu hjá þér og ekki til þess fallinn að lesa á auðveldan hátt. Mbk. Sveinn Atli
Sveinn Atli Gunnarsson, mán. 16. nóv. 2009
Aðeins 4% CO2 í andrúmslofti v. kolefnisbruna
Þið hafið spurt um heimildir, skoðið þetta Segalstad, T. V. 1992: The amount of non-fossil-fuel CO2 in the atmosphere. American Geophysical Union; Chapman Conference on Climate, Volcanism, and Global Change. March 23-27, 1992. Hilo, Hawaii. Abstracts, p. 25, and poster 10 pp. Segalstad, T. V. 1993: Stable isotope geochemistry applied to paleoclimatological and greenhouse gas problems. Invited Lecture; 1st International Symposium on Applied Isotope Geochemistry (AIG-1), Geiranger, Norway. Program and Abstracts, IFE/KR/E- 93/007, pp. 95-96. Segalstad, T. V. 1996: The distribution of CO2 between atmosphere, hydrosphere, and lithosphere; minimal influence from anthropogenic CO2 on the global "Greenhouse Effect". In Emsley, J. (Ed.): The Global Warming Debate. The Report of the European Science and Environment Forum. Bourne Press Ltd., Bournemouth, Dorset, U.K. (ISBN 0952773406), pp. 41-50. Segalstad, T. V. 1996: CO2 og klima - tukler vi med Jordens termostat? [CO2 and climate - are we fumbling with the Earth's thermostat?] Norsk Oljerevy [Norwegian Petroleum Weekly] 22 (10), pp. 16-18 & 20-22 & 27-28. Segalstad, T. V. 1998: Carbon cycle modelling and the residence time of natural and anthropogenic atmospheric CO2: on the construction of the "Greenhouse Effect Global Warming" dogma. In: Bate, R. (Ed.): Global warming: the continuing debate. ESEF, Cambridge, U.K. (ISBN 0952773422), pp. 184-219. Segalstad, T.V. 2006: What is CO2 friend or foe? Invited keynote speaker; KTH International Climate Seminar 11-12 September 2006. Royal Technical University, Stockholm, 31 pp (published on CD). Segalstad, T.V. 2008: Carbon isotope mass balance modelling of atmospheric vs. oceanic CO2. 33rd International Geological Congress, Oslo. https://abstracts.congrex.com/scripts/JMEvent/ProgrammeLogic_Abstract_P.asp?PL=Y&Form_Id=8&Client_Id='CXST'&Project_Id='08080845'&Person_Id=1345952 Segalstad's views are also published in a chapter called 'Dr. Tom Segalstad and the Mystery of the "Missing Sink" (of CO2)' in the book: Solomon, L. 2008: The Deniers. The world-renowned scientists who stood up against global warming hysteria, political persecution, and fraud -- and those who are too fearful to do so. Richard Vigilante Books, USA, pp. 79-86. (ISBN 978-0-9800763-1-8).
Sigurður Grétar Guðmundsson, sun. 15. nóv. 2009